Cafetería

Sólvangur Icelandic Horse Center

Recomendado por 3 habitantes del lugar

Consejos de habitantes de la zona

Jóhanna
May 16, 2018
Hestamiðstöðin Sólvangur er staðsett á móti Eyrarbakka í aðeins 60 km fjarlægð frá Reykjavík og 10 km fjarlægð frá Selfossi. Á Sólvangi búa þau hjónin Elsa Magnúsdóttir og Pjetur N. Pjetursson, ásamt dótturinni Sigríði Pjetursdóttur og Grétari Matthíassyni en þau eiga dæturnar Bertu Sóley og Elsu Kristínu. Aðstaða til hestaiðkunar er mjög góð á Sólvangi og er þar m.a. stórt hesthús, reiðskemma, hringvöllur, skeiðvöllur og reiðgerði. Góðar reiðleiðir eru í nágrenninu m.a. annars um fjörur Eyrarbakka.
Hestamiðstöðin Sólvangur er staðsett á móti Eyrarbakka í aðeins 60 km fjarlægð frá Reykjavík og 10 km fjarlægð frá Selfossi. Á Sólvangi búa þau hjónin Elsa Magnúsdóttir og Pjetur N. Pjetursson, ásamt dótturinni Sigríði Pjetursdóttur og Grétari Matthíassyni en þau eiga dæturnar Bertu Sóley og Elsu Kr…
Ubicación
Selfoss, Sveitarfélagið Árborg